ÓBarinn er kokteila-veisluþjónusta. Innifalið í þjónustu okkar er: Barþjónn, Ferðabar, Glös, Klakar og öll hráefni í kokteilana. Þú pantar þá kokteila sem þig langar í veisluna og allt annað fylgir með.

Panta óBarinn

Bókaðu barþjón í veisluna þína með kokteilareiknivélinni okkar eða sendu á okkur fyrirspurn á obarinn@obarinn.is.

Espresso Martini - Panta Barþjón

Kokteilar

Skoðaðu úrval okkar af hágæða kokteilum. Allir kokteilar í heimi eru í boði, svo ef þeir eru ekki á listanum, ekki hika við að hafa samband og við græjum það.

Espresso Martini - Kokteilaseðill
Um óBarinn
Skilmálar