Um ÓBarinn
ÓBarinn er kokteila-veisluþjónusta sem býður upp á fyrsta flokks þjónustu fyrir veislur og viðburði.
Hvað Gerum Við?
Við sérhæfum okkur í að veita hágæða barþjónustu fyrir alla viðburði – hvort sem um ræðir brúðkaup, fyrirtækjaviðburði, afmæli og önnur einkasamkvæmi. Hver kokteill er sérvalinn til að mæta þínum þörfum og skapa ógleymanlega stemningu.
Afhverju Velja Okkur?
- Þú færð fagmennsku á öllum stigum.
- Hágæða kokteilar sérsniðnir að þínum óskum.
- Við tryggjum að hver veisla verði ógleymanleg.
- Með verðreiknivélinni okkar getur þú fengið tilboð strax.
- Við bjóðum upp á ódýrari þjónustu
Við viljum að þú og gestir þínir njóti ógleymanlegra stunda með dásamlegum drykkjum og framúrskarandi þjónustu.
Hver er óBarinn?
Eins og staðan er er aðeins einn barþjónn hjá óbarinn. Jón Helgi Guðmundsson. Hann fór í Barþjónaskólan EBS í París og dúxaði hann með A í einkunn. Hann hefur unnið sem barþjónn í 2 ár og á þeim tíma keppti hann og náði öðru sæti í "Hraðasti Barþjónn Íslands".