Skilmálar

1. Almennt

Með því að nota þjónustu óBarinn samþykkir þú þessa skilmála. Þú samþykkir að fylgja lögum og reglum sem tengjast notkun heimasíðunnar og þjónustu okkar.

2. Persónuvernd

Við leggjum mikla áherslu á persónuvernd notenda okkar. Allar upplýsingar sem þú deilir með okkur verða meðhöndlaðar samkvæmt íslenskum persónuverndarlögum. Við deilum engum persónuupplýsingum með utanaðkomandi aðilum.

3. Pöntun og greiðslur

Allar pantanir á barþjónustu eða kokteilum skulu fara fram í gegnum vefsíðuna okkar, í tölvupósti eða í gegnum samfélagsmiðla okkar. Greiða skal staðfestingagjald sem er 15% af heildarverði í síðasta lagi 5 viðskiptadögum fyrir veisluna. Við áskiljum okkur rétt til að breyta verði eða skilmálum án fyrirvara.

4. Afturköllun pöntunar

Ef þú þarft að afturkalla pöntun þína þarftu að hafa samband við okkur eins fljótt og auðið er.

5. Breytingar á skilmálum

Við áskiljum okkur rétt til að breyta þessum skilmálum hvenær sem er. Breytingar verða settar á heimasíðuna og taka strax gildi.

6. Samskiptaupplýsingar

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þessa skilmála eða þjónustu okkar, vinsamlegast hafðu samband: